_DSC8663.jpg
IMG_20191228_160605_2.jpg

KALDIR

KARLAR OG KONUR

Kuldi | Öndunaræfingar | Kraftur hugans | Hreyfing og margt fleira

3 DAGAR - 2 NÆTUR

ERTU TILBÚIN/N?

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

Self-Discovery

HREYFÐU ÞIG, ANDAÐU, ÖÐLASTU ORKU, ÖGRAÐU MÖRKUM ÞÍNUM OG FINNDU TENGINGU

       WIM HOF METHOD HELGAR-RETREAT með ANDRA

Þessi helgi er til að koma saman, ögra sér, deila, tengjast og styðja hvort annað.

Uppgötva í leiðinni kraftinn innra með þér að vera “Ok no matter what”.

Tengdu þig inn í orkuna á skemmtilegri og orkumikilli helgi

_DSC8314.jpg

Hvenær og hvernig?

12-14 Nóvember

Hittumst föstudaginn 12. kl. 10:00 á staðnum.
Helginni lýkur sunnudaginn 14. kl. 17:00

Fyrir hverja:

Hentar öllum yfir 18 ára aldri, sem finnur fyrir kallinu að koma með okkur í þetta ævintýri. Þú munt öðlast þekkingu á því hvernig á að tækla eftirfarandi:
 

 • Vinna með daglegri streitu

 • Setja vellíðan þína í fyrsta sæti

 • Aukið þol

 • Ákjósanlega heilsu

 • Takast á við langvarandi sársauka

 • Andlegur friður

 • Betri svefn

 • Þyngdartap

HVAÐ ER INNIFALIÐ

 • Allir dagskrárliðir 

 • Allar máltíðir (enginn rugl matur - Plöntubasaðar máltíðir eldaðar á staðnum af okkar eigin kokki og næringafræðingi)

 • Gisting í herbergi með eigin baðherbergi

 • Gönguferðir í náttúrunni og hópefli

Þú mátt eiga von á:

 • Áskorunum sem reyna á Kraft hugans

 • Að læra að sleppa tökunum í erfiðum aðstæðum

 • Að aftengja þig daglegri rútínu

 • Að skilja og ná valdi á tengingu hugar og líkama

 • Öndunaræfingum (Wim Hof, Oxygen Advantage, Buteyko, XPT og fleira)

 • Kælingu (Wim Hof tækni og aðferðir Andra)

 • Að nota kulda sem andlegt og líkamlegt heilsuverkfæri

 • Hreyfiflæði

 • Að losa um spennu/streitu

 • Að skilja tilfinningalega endurgjöf

 • Að byggja upp seiglu

 • Kraftinum sem býr í samstilltum hóp

 • Náttúru, náttúru og meiri náttúru!

HVAR?

​Við gistum í nágrenni kraftmikla eldfjallsins Heklu á Hellu. Fullkomin staðsetning sem er umkringd náttúru og nálægt mörgum frábærum stöðum fyrir dagskránna okkar. Þú færð þitt eigið svefnherbergi með sérbaðherbergi.

Accommodation
Accommodation

press to zoom
ANDRI ICELAND Retreat Bathroom
ANDRI ICELAND Retreat Bathroom

press to zoom
River near by
River near by

press to zoom
Accommodation
Accommodation

press to zoom
1/5

Restin er leyndarmál, en…. Hverju máttu eiga von á?

Umbreyting

Áskoranir

Fullt af skemmtun

Sjálfsuppgötvun

20200829_0818_MT_Andri (1)
_DSC8346_edited
_HK06485
IMG_20191219_123145_2
_DSC8385_edited
82583422_496269274362407_8451896851367460864_o
ANDRI ICELAND - MOVEMENT
IMG_20190620_215707_edited
29665483_10161191206575643_6656644444224787559_o
ANDRI ICELAND - Cold Therapy
_HK06014 (1)
42937181_259558884700115_7119849608217362432_o
13
IMG_1172
_DSC8329
ANDRI ICELAND - ICE BATH IN NATURE
ANDRI ICELAND - GLACIER LAGOON
_DSC8301.jpg

AÐEINS 16 PLÁSS Í BOÐI!

VerÐ:
Single Herbergi - 1 í herbergi: 80.000 per mann

Double Herbergi - 2 í herbergi: 60.000 per mann

Hugsanlega er hægt að fá endurgreiðslu frá stéttafélaginu þínu.

 

Október 8-10 Uppselt

Nóvember 12-14 -->

 

Andri Studio.jpg

Andri er stofnandi ANDRI ICELAND, umbreytandi vellíðunar- og heilsuþjálfunarstöð sem hefur að leiðarljósi aðferðir sem höfðu svo mikil áhrif á líf Andra að hann skilgreinir sjálfan sig sem “endurfæddan”. Vendipunkturinn þar sem áratugir af langvarandi, sárum verkjum í mjóbaki og mígreni hurfu loksins. Þessi umbreyting er það sem leiddi til þess að hann fór að miðla ávæningi kælimeðferðar, öndunaræfinga, hugarorku og hreyfingar, meðal annarra sannreyndra Mind-Body aðferða, til þúsunda manna. Með það að markmiði að leiðbeina öðrum í átt að sömu valdeflandi upplifun.

Innblásinn af áhrifum beinnar kennslu frá heimsþekktum höfundum, þjálfurum og kennurum á sviði Mind-Body tækninnar hefur Andri orðið að fyrsta vali þeirra sem sækjast eftir umbreytandi þjálfunarupplifun sem á sér enga líka. Það er einfaldlega eitthvað algjörlega einstakt sem fólk upplifir við það að fara ofan í ískalt vatn, ögrar gömlum skoðanamynstrum, dýpkar skilning okkar á öndun, undir handleiðslu Andra. Þetta er einföld leið til þess að enduruppgötva getu þína til þess að ná aftur stjórn á sjálfvirkum streituviðbrögðum og læra að vera í lagi, sama hvað. Þetta er eins og að læra að vera til í auga stormsins.

Auk ýmis konar þjálfunar sinnar hefur Andri öðlast eftirfarandi viðurkenningar:
• Level 2 Wim Hof Method Certified Instructor
• Oxygen Advantage Certified Instructor
• XPT Certified Coach
• Buteyko Clinic International certified Instructor